Author Archives: Guðrún Jónasdóttir

Tannhirða ungbarna

Oft er spurt um tannhirðu ungbarna, ekki síst brjóstabarna hér í Móðurást, enda er hér úrval af vönduðum tannhirðuvörum. Hér á eftir koma leiðbeiningar frá Embætti landlæknis um þetta efni: Ráðleggingar Embættis landlæknis um brjóstagjöf og tannvernd   Að gefnu tilefni vill Embætti landlæknis vekja athygli á að ráðleggingar embættisins um brjóstagjöf hafa ekki breyst […]