Category Archives: Fróðleikur

Tannhirða ungbarna

Oft er spurt um tannhirðu ungbarna, ekki síst brjóstabarna hér í Móðurást, enda er hér úrval af vönduðum tannhirðuvörum. Hér á eftir koma leiðbeiningar frá Embætti landlæknis um þetta efni: Ráðleggingar Embættis landlæknis um brjóstagjöf og tannvernd   Að gefnu tilefni vill Embætti landlæknis vekja athygli á að ráðleggingar embættisins um brjóstagjöf hafa ekki breyst […]

Stálmi í brjóstum

Stálmi í brjóstumÁ öðrum eða þriðja degi eru brjóstin þrútin og tímabundið bólgin. En þetta orsakast af því að blóðið streymir til brjóstanna og eiginleg mjólkurframleiðsla er að hefjast. Stundum er bólgan það mikil að hún nær alveg út í handarkrika og getur valdið móður verulegum óþægindum. Þegar stálminn er mjög mikill þá getur orðið erfitt fyrir móður að leggja […]

Upphaf brjóstagjafar

Fyrsta brjóstagjöfin   Fram kemur í niðurstöðum Dewey  og félaga (2003) að því lengra sem líður frá því barn fæðist þar til það fer fyrst á brjóst því meira eykst hættan á erfiðleikum við brjóstagjöf. Lykilatriði í brjóstagjöf Mikilvægt er að móðir geri sér grein fyrir hvenær barnið er tilbúið til að drekka, það er […]

Að leggja barn á brjóst

Móðir og barn Mikilvægt er að muna að það sem rétt er fyrir eitt par (móður og barn) þarf ekki að vera rétt fyrir annað par. Hvert og eitt barn hefur sína tækni við brjóstið og staðsetur geirvörtuna þar sem það vill hafa hana og gagnast því best. Börn eru fljót að læra og reyna að fá […]