Tag Archives: Stálmi

Stálmi í brjóstum

Stálmi í brjóstum Á öðrum eða þriðja degi eru brjóstin þrútin og tímabundið bólgin. En þetta orsakast af því að blóðið streymir til brjóstanna og eiginleg mjólkurframleiðsla er að hefjast. Stundum er bólgan það mikil að hún nær alveg út í handarkrika og getur valdið móður verulegum óþægindum. Þegar stálminn er mjög mikill þá getur […]