Kostir og eiginleikar
2ja-fasa pumpun: Sérþróuð til að líkja eftir náttúrulegum sogi barnsins.
Þægilegt: Ein- eða tvöföld pumpun
Tvær aðskildar, óháðar himnueiningar: Gera kleift að skipta á milli einfaldrar og tvöfaldrar pumpunar með því einfaldlega að setja á eða fjarlægða annað settið.
Niðurhnappur: Mæður geta auðveldlega farið aftur i örvun með því að ýta á einn hnapp á vélinni.
Hefja og viðhalda mjólkurframboði: Ef bein brjóstagjöf er ekki möguleg, sem og að mjólka sig í vinnu eða öðrum fjarvistum frá barninu.
