Verslunin Móðurást

Verslunin Móðurást er flutt á Laugaveg 178. Þar er fjölbreytt úrval af barnavörum, mjaltavélaleiga og útleiga á ungbarnavogum. Vöruúrvalið í versluninni er fjölbreytt en einnig er verið að taka upp þá nýjung að í vefverslun verður enn meira úrval og bæði verður hægt að sækja þær vörur sem eru sérmerktar “aðeins í vefverslun” í búðina þegar tölvupóstur er kominn um að pöntun sé tilbúin til afhendingar eða fá sent heim með Íslandspósti. Verslunin Móðurást er í eigu Móðurástar ehf. kt. 440414-0440. VSK nr 116633

Sími  564-1451
Neyðarnúmer 694-3844

Tölvupóstur: [email protected]