Alecto klukka svefnþjálfi Kanína
Alecto klukka svefnþjálfi Kanína
Alecto “ok to wake” klukka
Klukkur sem henta vel til að bæta svefn barna. Skjárinn sýnir mismunandi merki og ljós eftir því hvort það sé dagur eða nótt sem forráðamenn stilla. Hægt er að stilla klukkuna þannig að aðeins sé ljós, aðeins klukka eða bæði. Styrkurinn á ljósinu er breytilegur. Hægt er að nota sem vekjaraklukku. Klukkan er þráðlaus og er hlaðin með USB snúru þegar þarf.
Er með kanínueyru og klassíska klukkuskífu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.