Baby K’tan Swaddle teppi

7.900 kr.

Swaddle teppi / Reifateppi

Baby K’tan Swaddle teppið er framleitt úr sérhönnuðu teygjanlegu efni sem andar. Það veitir stöðuga öndun svo barnið hitnar ekki um of á meðan það sefur. Þegar barnið stækkar er hægt að nota teppið sem fullkomið barnateppi.

  • 2 stykki barnateppi sem anda í pakka. Blágrænt og grátt.
  • Eiturefnalaust, án azo-litaefna, án formalíns
  • 100% náttúruleg bómull, sérhannað netaefni
  • Má þvo í þvottavél og þurrka í þurrkara
  • 107 cm x 107 cm teppi