Balance bílstóll Donington.
Aldur: 15 mán til 12 ára
(Ath að ekki er mælt með að börn séu framvísandi í bíl fyrr en í fyrsta lagi eftir 1.árs aldur)
Þyngd: 9kg til 36kg
Helstu eiginleikar:
Tvær leiðir til að festa stólinn. Önnur fyrir 9kg-20.5kg og hin 20.5kg – 36kg
Stóllinn stækkar með barninu – 9 stillingar fyrir höfuðpúða.
4 hallastillingar
Náttúrulegt bambusefni
Auðvelt að festa og losa úr bílnum
Áklæði sem má taka af (og þvo á 30°)
9 einfaldar höfuðstillingar
5 punkta öryggisbelti (sem er tekið af þegar barnið er orðið nógu stórt eða 20,5 kg eða 105cm, hvort sem gerist fyrr)
Krækjur fyrir öryggisbelti
Innlegg sem má fjarlægja eftir því sem barnið stækkar
4 hallastillingar
Einfaldar og öruggar ISOFIX festingar
Bakbelti fyrir tryggari festingu
Fjöldi stillinga svo hann stækkar með barninu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.