BeSafe Haven Stone Burðarpoki
Barnið snýr að burðarmanni: frá uþb 55cm og uppúr
Barnið snýr frá burðarmanni frá uþb 5 mán (Disclaimer)
Barn borið á baki frá uþb 9 mán (Disclaimer)
Festingin á pokanum (Flex-Shape Bucklet) lagar sig sjálfkrafa að líkama burðarmanns
Einstakur Airgonomics loftpúði (m. einkaleyfi) styður við barnið og dreifir þyngd þess jafnt þegar það snýr frá burðarmanni.
Sérstök teygjuefni laga pokann sjálfkrafa að líkama barnsins
Öryggislæsingin á mittisbarndinu opnast aðeins með 3 faldri snertingu/átaki.
Þægilegir og aðgengilegir vasar fyrir kort, lykla ofl.
Geymslupoki fylgir svo auðvelt er að taka pokann með sér hvert sem maður fer
Hönnun og þróun pokans er unnin í samvinnu við sérfræðinga Burðarskólans (‘ Die Trageschule® e. K.’ in Dresden, German) En þar vinna virtir sérfræðingar og kennarar í barnaburði.
Pokinn hefur ýmsa kosti sem gera hann þægilegri í notkun, halda barninu þínu öruggu og gera burðinn að góðri upplifun.
Hámarksþyngd: 15kg
Má þvo í þvottavél en FYRST þarf að fjarlægja loftpúðann
Efni ytra byrði: 96% polyester, 4% spandex
Efni innra byrði: 60% Tencel, 40% bómull
Öll efni standast kröfur hins stranga REACH staðals
Approved: EN 13209 / CEN TR 16512 & Acknowledgement by IHDI (International Hip Dysplasia Institue)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.