CC gríma einlit græn
Grímurnar eru þvottekta og endurnýtanlegar
Þessar grímur eru hannaðar úr þreföldu ökotex vottuðu efni og standast AFNOR staðla:
– Fallegt ytra byrði
– Inn á milli er lag úr svampi sem hægt er að fjarlægja í gegn um gat neðst á grímunni
– Bómullarefni
Gríman aðlagar sig andliti þínu en hún er fest með bandi sem bundið er aftur fyrir höfuð og er stillanlegt.
Viðvörun
Þrátt fyrir notkun á margnota grímum ber að gæta að fjarlægðarmörkum og sóttvörnum. Grímurnar eru ekki framleiddar fyrir heilbrigðiskerfið og verja þig ekki að fullu gegn vírusum.
Handþvottur áður en griman er sett upp og tekin niður er mjög mikilvægur. Það er líka mælt með að nota 3 til 4 grímur á dag til að fá hámarksvörn. Ef merki um raka sjást á grímunni er mælt með að skipta því þá er hún ekki lengur virk gegn vírusum.
Efni
– 80% polyamíð
– 20% elastane
Innsta lag: 100% bómull
Notkun
– Þvoið hendur vandlega með sápu eða berið spritt á áður en þið meðhandlið grímun, bæði setja hana upp og taka hana niður.
– Setjið fyrsta bandið aftur fyrir höfuðið og bindið síðan seinna bandið hæfilega fast svo gríman haldi næstu 3 klukkustundir.
– Ekki snerta grímuna eftir að hún hefur verið rétt staðsett yfir andlitinu, fyrr en þú tekur hana af.
– Þvoðu grímuna eftir hverja notkun á 60°C
– Eftir hvern þvott, bíðið þar til gríman er alveg þurr í gegn áður en hún er notuð aftur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.