CC Mosaic gjafahaldari svartur
CC Mosaic spangarlaus gjafahaldari er fágaður og nútímalegur meðgöngu-og gjafahaldari. Þrátt fyrir að vera spangarlaus er haldarinn með fullu skálasniði og veitir því fullan stuðning upp í allt að F-skálum. Haldarinn er úr teygjanlegri blúndu sem fellur fallega að brjóstkassanum. Segullklemmur á hlírunum veita auðvelt aðgengi fyrir brjóstagjöfina.
Haldarinn er fáanlegur í stærðum 75C til 90H.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.