CC Starter Kit Svart
Cache Coeur lekahlífar fyrir dag og næturnotkun ásamt gjafahaldara
Startpakki Cache Coeur Curve er frábær í byrjun brjóstagjafar. Hann inniheldur fjórar lekahlífar (2 dag og 2 nætur), aðeins fóðraðan gjafahaldara, þvottanet og box til að geyma lekahlífarnar í.
Curve Essential eru frábærar lekahlífar fyrir mæður með barn á brjósti.
Mjög rakadrægar og einstök hönnun, sem lagast að útlínum móðurinnar og sést því lítið sem ekkert undir fötum. Næturlekahlífarnar eru sérstaklega rakadrægar og hannaðar til að taka á móti leka úr brjóstum móðurinnar alla nóttina án þess að renna úr stað.
Afrakstur 2 ára rannsókna og eingöngu gerður úr hugvitsömum nýjum efnum. Curve lekahlífarnar eru með OEKO-TEX vottun og eru ljúfar við húð móður..
Bakteríudrepandi og lyktareyðandi. Essential dag pakkinn inniheldur eitt eða tvö pör af þægilegum lekahlífum. Plús það að þökk sé anti-slip systeminu þá renna Curve lekahlífarnar ekki til í brjóstahaldaranum.
Curve lekahlífar bregðast við þörfum móðurinnar, eru framleiddar í Frakklandi og eru vinveittar umhverfinu. Margnota og þvegnar á 40°C.
Curve gjafahaldari
Gerður úr bambus viscose efni með hefðbundnum festingum. Mjúkur og þægilegur brjósthaldari sem gott er að nota á meðan á brjóstagjöf stendur. Án sauma og með léttri fóðringu sem gerir það að verkum að hann sést ekki í gegnum föt og þér líður vel í honum dag og nætur. Til í svörtu og húðlitu.
Curve geymslubox
Curve geymsluboxið tryggir að lekahlífarnar séu öruggar og hreinar þegar þú ferð með þær úr húsi.
Curve þvottanet
Til að vernda vörurnar þínar hönnuðum við þvottanet til að nota þegar vörurnar þínar eru þvegnar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.