CC Trousseau meðgöngu/brjóstagjafabolur
Meðgöngu- og brjóstagjafabolurinn úr Trousseau línunni er úr Pointelle efni gerðu úr franskri GOTS vottaðri lífrænni bómull. Bolurinn ljós og léttur og fullkominn fyrir konur sem eru óvenju heitfengar td á meðgöngu eða í brjóstagjöf.
In a slow fashion way of thinking, we have selected the best quality of cotton so you can keep it for years even after pregnancy – it will always adapt to your body thanks to its elasticity.
Mjúkur viðkomu og þægilegur
GOTS vottuð 100% French organic cotton
Certified OEKO-Tex Standard 100
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.