Chicco 360 kanna blá
Drykkjarkanna með 360° stút, barnið getur drukkið allan hringinn.
Kannan hjálpar börnum að læra að drekka úr venjulegu glasi þar sem stúturinn er eins og glasbrún að drekka úr.
Lokið er gegnsætt svo barnið sér vökvann í glasinu, sem hjálpar því að læra á venjulegt glas.
Hægt er að taka lokið af og þá er kannan orðin að venjulegu glasi.
Stöm handföng til að tryggja gott grip.
Lekafrí og má fara í uppþvottavél
Kannan tekur 200ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.