Chicco Boppy brjóstagjpúði hv/gr velúr
Chicco Boppy brjóstagjafapúði er einn vinsælasti brjóstagjafapúði á markaðnum í dag. Boppy er með sérstakri fyllingu sem líkist memory foam og gerir það að verkum að Boppy heldur alltaf sinni einstöku lögun, miðjan er sérstaklega teyganleg til að Boppy henti sem flestum.
Ljósmæður um allan heim mæla með Boppy og hafa einnig læknar og sjúkraþjálfarar mælt með Boppy þar sem hann gefur einstaklega góðan stuðning við bæði móður og barn á meðan brjóstagjöf stendur.
Boppy kemur í tveimur útgáfum – bómull og svo með mjúkum velúr á annarri hlið og lífrænni bómull á hinni.
Klæddur með 100% lífrænni bómull.
Hægt að skipta um áklæðið og það má þvo bæði púðann og áklæði.
Kemur í fallegum gjafapoka sem hægt er að nota þegar ferðast er með púðann.
Vinsælasti brjóstagjafapúðinn í USA Var valinn „America´s favorite baby product“ 9 sinnum í röð.
Stærð: 52x15x48 cm
Þyngd: 1.35 kg
Boppy er einnig fáanlegur sem meðgöngupúði!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.