Chicco flugnafæla rollon 60ml
Roll-Onið er þægilegt að bera á ungabörn og sérstaklega á staði þar sem þú vilt síður spreyja eins og andlit og háls.
Flestar flugnafælur innihalda gerviefni sem börn undir 3 ára og ófrískar konur mega ekki nota.
Chicco notar Citrodiol sem er náttúrulegt efni og er talið eitt besta skordýrafæluefni sem finnst í náttúrunni.
Inniheldur ekki :Alkahól, Litarefni né Parabens
Hentar frá 3 mánaða aldri og fyrir konur á meðgöngu
Náttúruleg vörn
Samþykkt af húðlæknum
Ofnæmisprófuð
60ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.