Difrax Gaffall og skeið í setti
Mataráhöld fyrir þau minnstu.
Difrax áhaldasettið samanstendur af gaffli og skeið.
* Þar sem sköftin eru þykk og stutt, eiga litlar hendur auðvelt með að ná góðu gripi á áhöldunum.
* Áhöldin örva samhæfingu handa og munns, sem gerir börnum kleift að læra að mata sig sjálf.
* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.