Difrax Naglasnyrtisett í öskju
* Difrax barna-naglasettið er öruggt í notkun og sérstaklega hannað til að snyrta neglur barna, einkum ungbarna.
* Naglasettið samanstendur af 3 áhöldum sem koma í lítilli öskju.
* Áhöldin eru
– barnaskæri með ávölum brúnum
– naglaklippur með bognum blöðum og sérstaklega góðu gripi
– mjúk naglaþjöl til að mýkja nýklipptar neglur.
* Finnir þú fyrir óöryggi við að klippa neglur barnsins, þá er einnig mögulegt að þjala þær niður með naglaþjölinni.
* Það er mikilvægt að gæta þess að neglur barna séu vel snyrtar, svo þau klóri sig ekki óvart í andlitið, augu eða jafnvel önnur börn.
* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.