Discover bílstóll Donington
Aldur: Sirka 3 til 12 ára
Þyngd: 15-36 kg
Helstu eiginleikar:
Hliðarhöggvörn sem færist ofar með höfuðstuðningi, fyrir aukið öryggi
9 einfaldar höfuðstillingar
Einfalt að festa og taka úr bílnum
Mjúkt náttúrulegt bambusefni
Léttur og þægilegur stóll
Auðvelt að skipta milli bíla
Rúmgott sæti hannað með þægindi í huga
Áklæði sem má taka af (og þvo á 30°)
Bakstuðningur sem fellur að bílsæti
Stækkar með barninu
Einfaldar og öruggar ISOFIX festingar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.