Ewers barnasokkar gráir m stömum doppum
Bómullarsokkar með stömum doppum á iljum og ofan á tám, ekta skriðsokkar og til að taka fyrstu skrefin.
Efni: 80% bómull, 17% polyamíð, 3% teygja
Litur: grár með dökkgrárri tá og stroffi. Doppur dökkgráar
Þvottur: vél við 40°C, mega ekki fara í þurrkara
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.