Hair and body wash Serenity
Nýja náttúrulega bað línan okkar inniheldur náttúruleg þykkni og lífrænar olíur sem hreinsa og næra húð fjölskyldunnar. Serenity línan er róandi og slakandi blanda frá Jack N’ Jill með þykkni úr áströlskum White Cypress, ástralskri Lavender olíu, Clary Sage olíu og Kamillu olíu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.