Lansinoh margnota lekahlífar 4 pör
Margnota lekahlífar frá Lansinoh. Einstaklega rakadrægar lekahlífar, sérlega mjúkar og umhverfisvænar
Þriggja laga: Innsta lagið er super mjúkt með stömum kanti svo hlífarnar tolli betur á sínum stað. Rakadrægur kjarni með náttúrulegum trefjum sem draga rakann strax í sig. Vatnshelt ysta lag.
Einstök dropalaga hönnun.
2 pör af svörtum og 2 pör af ljósbleikum.
Má þvo í þvottavél, setjið í meðfylgjandi þvottaskjóðu og þvoið með svipuðum litum. Leggið til þurrks. Notið ekki mýkingar efni né bleikiefni. Má ekki strauja. Má ekki þurrhreinsa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.