LÍLLEbaby Dragonfly – Vintage Rose burða
Lillebaby Dragonfly er mjúkt og þægilegt sjal sem auðvelt er að setja á sig og stilla svo það passi alveg fyrir þig og barnið þitt. Sjalið er hægt að nota fyrir barn frá fæðingu (3,6kg) og upp í 13,6 kg
* fyrirframbundið sjal
* þægilegt og auðvelt í notkun
* jafn auðvelt að fara í og stuttermabol
* Auðvelt að gefa brjóst
* 50% bómull, 50% modal
* ein stærð hentar öllum
* Auðveldar tengsl milli barns og foreldris
Húð við húð barnaburður hefur sýnt sig að hafa marga kosti fyrir barnið. Það getur haft jákvæð áhrif á líkamlegt og andlegt heilbrigði barnsins, glaðlyndi, vellíðan og þroska. Með slíkum burði fyrstu mánuðina styrkir þú tengslin milli þín og barnsins.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.