Lúllu heilgalli – bleik kanína
Nú getur Lúlla klæðst kósý galla!
Heilgalli sem passar öllum Lúllu dúkkunum er skemmtileg viðbót handa öllum Lúllu eigendum.
Það að klæða Lúllu í náttgalla getur verið yndisleg leið fyrir börnin til að tengjast uppáhalds dúkkunni sinni. Það getur stutt við tilfinningalegan þroska þeirra ásamt því að virkja ímyndaraflið.
Allir gallarnir eru innblásnir af dýrum sem lifa í villtri íslenskri náttúru.
Má þvo.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.