Matchstick Monkey Pull along ljón
Fullkomið leikfang til að hvetja til hugmyndaríks og skapandi leiks. Frábær gjöf fyrir fyrsta afmæli barnsins, hvetur barn til að labba og draga leikfangið um gólfið.
Eiginleikar
- Innihald | 1 x Pull Along viðardýr
- Efni | Beykiviður með bómullarstreng
- Málning | Óeitruð & vatnsbundin
- Aldur | 12+ mánaða
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.