Micralite GetGo kerra
Heilsaðu upp á nýjan og enn betri GetGo. Nú fæst kerran í þremur litum: Carbon (svört), Aura (rauðbleik) og Sunbeam (grá) Kerran og stellið er svart, en liturinn kemur á innleggi í kerruna og skerminum.Kerran hentar frá fæðingu og upp í 22 kg (ca 4 ár) og kerrusætið er hægt að leggja alveg flattKerran getur snúið bæði fram og aftur í stellinu og hægt er að halla bakinu í mörgum stillingumHægt er að setja vagnstykki á kerruna, en þau eru fást í svörtum lit.Frábært geymslupláss í körfunni undir kerrunni en hún ber 5 kg.Öll ytri byrði kerrunnar eru vatnsfráhrindandi og með UPF50+ sólvörnHægt er að festa bæði Dream bílstólinn og fleiri gerðir á kerruna. Millistykki seld sérInnifalið:Tvíhliða innlegg í kerruna, bollahalda, UPF50+ skermur, regnplast og axlaról til að bera kerruna
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.