Moby Bump & Beyond bolur/burðarsjal
Moby B&B er hannaður fyrir meðgöngu og eftir fæðingu. Hann styður við kúluna og við bakið á öðrum og þriðja hluta meðgöngunnar. Síðan er einfalt að breyta honum í bol sem heldur þétt um nýfædda barnið og auðveldar því tilfærsluna inn í hinn stóra heim.
Bolurinn er mjúkur, teygjanlegur og auðvelt að klæðast honum. Hann bætir líkamsstöðuna og það er hægt að bera barnið upp í 9 kg. Haltu barninu þétt upp að þér og njóttu nálægðarinnar og byggðu upp tengsli sem aldrei munu rofna. Teygjanlegt spandexið í og það styður bæði fyrir og eftir fæðingu. Eykur húð við húð tengsl.
Efnið andar vel og verður því ekki of heitt né kalt fyrir móður og barn
57% bómull, 38% polyester, 5% spandex
Má þvo í þvottavél
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.