Moby Classic burðarsjal Stroll in Salvad

10.900 kr.

Er ekki til

Moby Classic burðarsjal Stroll in Salvad Moby Wrap Classic – Strolling in Salvador
Moby Classic er vinsælasta burðarsjalið vegna þess hve þægilegt og auðvelt er að binda það. Framleitt úr mjúku teygjanlegu og endingargóðu efni sem jafnar þyngd á barnsins jafnt yfir axlir og mjaðmir.

Vörunúmer: pmw-stroll

Ekki til á lager