Moby Easy Wrap – Smoked Pearl

15.900 kr.

Er ekki til

Moby Easy Wrap – Smoked Pearl Easy Wrap sameinar það besta úr burðarsjalinu og burðarpokanum, hann er öruggur, þægilegur og einfaldur í notkun. Það er jafn auðvelt að fara í hann og stuttermabol og með örfáum handtökum er barnið tryggt í fanginu á þér.
Hægt að nota með barnið bæði snúið að þér og frá. Framleiddur úr mjúku efni sem andar vel. Þægilegur að bera, bæði í styttri og lengri tíma í einu. Eykur tengsl milli barns og foreldris. Gefur þér frjálsar hendur við ýmis verkefni.
Ein stærð sem hentar öllum
Má þvo í þvottavél
100% bómull

Vörunúmer: mew-smo

Ekki til á lager