Moby Easy Wrap – Smoked Pearl
Hægt er að stilla pokann eftir því sem barnið vex og stækkar og hægt er að nota hann upp í ca 15 kg. Snilldin við pokann er að fleiri en einn burðarmaður, óháð stærð, hefur möguleika á að bera barnið í svo mikilli nálægð og hafa frjálsar hendur til að gera allt hitt líka!
Moby Easy Wrap fylgir þér frá fæðingu bæði heima við og á ferðinni. Að bera barnið sitt í sjali gefur þér frjálsar hendur, á meðan þú nýtur þess að vera með barnið í fanginu og virðir líkamlega vellíðan barnsins. Gefur öryggi, nærveru og frelsi
Hentar vel þeim sem eru óvanir að nota burðarpoka vegna þess að hann er fyrirfram bundinn. Ath að það þarf að hafa stöðugt auga með barni í burðarpoka
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.