Moby Fit – Grár
MOBY Fit er nýjasta og nýstárlegasta leiðin til að bera barnið þitt. Það sameinar það besta úr vefjunni og burðarsjalinu; það er öruggt, ofur þægilegt og mjög einfalt í notkun – þú klæðist því eins og stuttermabol – og með nokkrum smellum ertu með barnið þitt öruggtí fanginu!
Hægt er að stilla MOBY Fit í takt við vöxt barnsins – og er hægt að nota það upp að u.þ.b. 15 kg. Snjöll hönnun í einni stærð gefur bæði móður og föður, óháð líkamsgerð, tækifæri til að upplifa gleðina yfir því að geta borið barnið nálægt líkamanum – og hafa frjálsar hendur fyrir allt hitt!
Fullkomið fyrir bæði nýbura (3,6 kg) og smábörn upp að 15 kg
Hægt að nota að framan á sér og láta barnið snú að sér eða frá sér.
Úr mjúku efni sem andar vel.
Þægilegt að vera í, jafnvel í lengri tíma
Skapar tengsl milli barns og foreldra
Gefur frjálsar hendur t.d við húsverkin
Ein stærð sem hentar öllum
Þvottavél
100% bómull
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.