Moby Move – Glacier Gret.
Moby Move fjölnota burðarpoki, léttur burðarpoki úr öndunarefni með einföldum og notendavænum festingum. Hægt að nota frá fæðingu án aukainnleggs, líkamlega réttur og þægilegur fyrir barnið. Auðveldur í notkun en samt með alls konar sniðugum kostum. Moby Move er einn með öllu og tilbúinn til notkunar fyrir foreldra á ferðinni með barn frá fæðingu og upp í nokkurra ára.
4 stellingar: barnið snýr að burðarmanni, frá burðarmanni, á mjöðm og á baki burðarmanns. Einstaklega auðvelt að stilla bæði fyrir misstóra burðarmenn og stækkandi barn. Breitt og vandað mittisband með mjaðmastuðningi. Öndunarefni sem er sérlega gott til burðar í hita. Bólstraðar axlarólar
Bólstraður hnakka og höfuðstuðningur fyrir barn frá 3,3 til 20,4 kg.
Nýfætt og upp úr án sérstakra innleggja
Hetta sem skýlir barninu bæði fyrir truflunum frá umhverfinu auk sólvarnar 45
Bólstrað ergonomiskt sæti fyrir barnið
Stilling fyrir eldri börn
Létt
Má þvo í þvottavél
65% polyester, 35% bómull
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.