Motherlove Shatavari 60 stk
Shatavari er Ayurvedic jurt upprunnin í Himalayafjöllum. Hún inniheldur phytoestrogen sem hjálpa til við að halda jafnvægi á hormónakerfi konu. Hún er talin gagnleg konum sem eru með lágt estrogen, t.d. vegna tíðahvarfa, legnáms eða eggjastokkanáms og er notuð til að auka frjósemi.
Rannsóknir hafa sýnt að jurtin eykur losun tveggja mikilvægra efna, prolactins og corticoids, sem bætir bæði magn og gæði brjóstamjólkur.
Engar aukaverkanir eru þekktar.
Engar sérstakar viðvaranir eru vegna inntöku jurtarinnar.
Innihald: shatavari rót*, non-GMO soy lecithin, modified vegetable cellulose, medium chain triglycerides
*USDA Certified Organic ingredient
This product does not contain any milk, dairy, egg, fish, shellfish, peanuts, wheat, or gluten.
Inntaka: eitt hylki fjórum sinnum á dag, konur yfir 80 kg taki 2 hylki þrisvar á dag
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.