NFCO tannbursti með standi grár v
Fallegur umhverfisvænn tannbursti sem brotnar niður í náttúrunni (biodegradeable). Rúnnuð mjúk nylon hár sem eru laus við BPA. Framleiddur úr óerfðabreyttri kornsterkju. Pakkningin inniheldur ekkert plast og brotnar einnig niður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.