Nimble Pelahreinsisett hreinsir/bursti
Sett með silikonpelabursta sem nær vel í öll horn og þrönga pela og einni flösku af Milk Buster
Milk Buster pelahreinsirinn er einföld og örugg leið til að hreinsa pela og fylgihluti með brjóstapumpum. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar, þrífur mjólkurleifar umtalsvert betur en uppþvottalögur og skilur ekki eftir sig sápuleifar.
Unninn úr plöntuhráefnum.
Laus við sterk efni eins og súlföt, litarefni, ilmefni og ensím.
Efninu er spreyjað í pela, túttur og brjóstapumpur og þrífur burt mjólkurleifar og lykt.
Vinnur á bæði þurrmjólk og brjóstamjólk.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.