Snoozle snúningslak í lit 74x68cm
Snoozle er íslensk hönnun og hefur svo sannarlega slegið í gegn. Það fylgir öllum þínum hreyfingum og hjálpar þér að snúa og hreyfa þig í rúminu á einfaldan hátt. Lakið er 74×68 cm efnishólkur og er ytri hlið efnisins afar mjúk og þægileg viðkomu. Innri hliðin er mjög sleip og efnið rennur auðveldlega við hreyfingu.
Snoozle snúningslakið er ótrúlega einfalt í notkun. Þú skellir því einfaldlega á þinn hluta rúmsins þannig að það sé um það bil undir baki og rassi, leggst ofan á það og snýrð þér.
Endilega kíkið á þetta skemmtilega myndband 🙂 http://www.youtube.com/watch?v=v69finlEx1s
Lakið hjálpar öllum þeim sem eiga erfitt með hreyfingar í rúminu, hvort sem er á meðgöngu, sökum bakverkja eða annarra vandamála!
Lakið kemur í fallegum kassa og er því tilvalin gjöf fyrir allar barnshafandi konur!
Lakið er hvítt með hvítum kanti og limegrænum stöfum
100% polyester
Má þvo á 30’C, en ekki skal setja það í þurrkara eða strauja.
What is it?
The Snoozle™ is a 74×68 cm (30 x 30 inch) tube made out of speciality fabric: Comfortable on the outside and an extremely slippery inside that slides along with your every move, helping you turn and switch sides in bed. It’s placed on your half of the bed, on top of your regular bed sheet.
Benefits
Helps you move around, turn and switch sides in bed easily.
Makes your movements in bed smooth and faster, so you don’t need to put in as much effort, flex as many sore muscles and move as many inflamed and creaky joints.
You don’t need to use your muscles as much to lift your body up from the mattress before turning, you just slide from side to side.
You can get out of bed more easily.
Helps you move around during labour, specially if you have Pelvic Girdle Pain (PGP). (Put it on your hospital bag packing list).
Great for when recovering from postpartum Pelvic Girdle Pain.
Helps you sit up and slide back down in bed.
It really helps!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.