Voksi Baby Nest Beige flying
Kósý og þægilegt hreiður fyrir barnið
Við hönnun á Voksi ungbarnahreiðrinu var fókusinn settur á að þróa öruggt og notalegt umhverfi fyrir börn í nútíma samfélagi. Eggjalaga hreiðrið líkir eftir tilfinningu barns í móðurkviði og gefur barninu öryggistilfinningu og hlýju. Það að láta barnið alltaf liggja í sama heiðrinu þegar verið er að heimsækja vini og ættingja eða farið er í frí gefur barninu öryggi og gerir hvíldartíma, lúra með eftirliti og leikstundirnar auðveldari.
Öll efni í Voksi® Urban eru vottaðir samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum
Létt og auðvelt að ferðast með
Stækkar með barninu
Þétt en mjúksvamp dýnan gefur góðan og réttan líkamsstuðning
Mjúkir en þéttir ytri hringir passa að barnið sé öruggt og í réttri stöðu
Auðvelt að ferðast með í sérstökum ferðapoka sem fylgir með hreiðrinu
Hreiðrin hafa undirgengið umfangsmiklar rannsóknir og prófanir sem snúa t.d að loftflæði og almennt áhættumat til að tryggja hæsta mögulega öryggi
Til að koma í veg fyrir köfnunarhættu eru engin laus bönd eða snúrur
Ytri stærðir: L: 91 cm, B: 53 cm (opið), L: 81 cm, B: 53 cm (lokað)
Innri stærðir: L: 71 cm, B: 30 cm (opið), L: 59 cm, B: 30 cm (lokað)
Ytra efni: 100% bómull
Innra efni: 100% bómull
Fylling: 100% polyester
Dýna: 100% polyester
Þvottaleiðbeiningar: Lesið upplýsingar sem fylgja
Notkunar aldur: uþb. 0-7 mánaða
Öll efni í Voksi® vörum eru vottaðir samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstæður prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar. Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta foreldrar verið viss um að barnið sé umkringt efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.