Voksi Baby Wrap bílstólapoki Dark Grey
Nýasta varan frá Voksi er Voksi® Baby Wrap bílstólateppið. Teppið er hannað með það að markmiði að barninu líði vel og sé öruggt á sama tíma í bílstólnum. Það passar í lang flesta bílstóla og kerrur með opnunum á bakinu sem er hægt að aðlaga sérstaklega að kerru eða bílstól barnsins þíns.
Það er óþarfi að klæða barnið of mikið þegar verið er að skjótast út í bíl þar sem hitinn getur fljótt orðið mikill og óþægindin eftir því ef barnið er of mikið klætt. Með Voksi bístólapokum og teppum er auvðelt að koma barninu þæginlega fyrir í stólnum og vernda það fyrir hitabreytingum. Þá eykur það einnig öryggi barns í bíl að hafa beltið þétt upp að líkamanum frekar en yfir þykkum fötum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
Hægt að nota bæði með 3 punkta og 5 punkta belti.
Lítil hetta til að vermda höfuð barnsins
Lokast á einfaldan hátt með frönskum rennilás.
100% náttúruleg bómull með góðri öndun
Notkunar aldur: 0 – 12 mánaða
Göt í baki fyrir belti sem passar í flestar kerrur og bílstóla
Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottað
Stærðir:
Ósamanbrotin : lengd 110 cm, breidd 110 cm
Samanbrotin: Lengd: 87, Breidd að ofan 40 cm, breidd að neðan 35 cm
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið á kerfi fyrir viðkvæman þvott á 30°C. setið ekki í þurkkara, ekki strauja.
Öll efni í Voksi® vörum eru vottaðar samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstæður prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar. Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta foreldrar verið viss um að barnið sé umkringt efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.