Baby K’tan Weekender skiptitaska

15.900 kr.

Hvort sem þú ert á ferðalagi eða úti yfir daginn er Weekender skiptitaskan málið fyrir foreldra á ferðinni

Aðaleinkenni Weekender skiptitöskunnar: 

 • Alls 9 hólf fyrir allar nauðsynjar ykkar
 • Innbyggður bakteríudrepandi blautpoki
 • Extra stór einangraður vasi til að halda mat köldum
 • Bólstraður fartölvuvasi fyrir tæki upp í 14″ stærð
 • Extra stórt aðalhólf, ásamt minni innri-og hliðarvösum
 • Nógu stór til að pakka fyrir fleiri en einn dag
 • Innbyggður lyklakippuhringur
 • Skiptitaskan til í gráu, ólívugrænu og dökkbláu með fallegum leðursmáatriðum
 • Ytra byrði úr100% bómull. Án BPA, án PVC, PUL vatnshelt nælon innra byrði.

Hvað fylgir skiptitöskunni?

 • Skiptidýna í stíl með bakteríufráhrindandi fóðri
 • Blautþurrkubox í innbyggðan vasa fyrir blautþurrkur
 • Ól svo hægt sé að halda á töskunni á öxl
 • Sýklaþolinn poki fyrir snuddur

 

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,