Weleda barnakrembað 200 ml
Morgunfrúarkrembaðið er sérlega milt og er því kjörið til umhirðu á viðkvæmri húð. Lífrænt ræktaðar möndlu- og sesamolíur halda húðinni silkimjúkri. Morgunfrúarkrembaðið kemur í veg fyrir að húðin þorni upp og styrkir hinn náttúrulega verndarhjúp hennar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.