Weleda Calendula barnasápa
Mild jurtasápa fyrir viðkvæma húð. Hægt er að mæla sérstaklega með þessari sápu fyrir viðkvæma húð og barnshúð þar sem hún hefur milda virkni og þægilegan ilm.
Innihald
Grunnsápa úr pálmaolíu, grunnsápa úr kókosfitu, vatn, grunnsápa úr ólífuolíu, glýseról, hreinar ilmkjarnaolíur, morgunfrú, kamilla, írisrót, stjúpa, rís, maltextrakt, sódíumklóríð
100 g
Calendula Soap is 100% natural hand soap with well-tried formula of vegetable oil and precious marigold and chamomile extracts. A mild soap with oil, which is also highly recommended for children’s skin.
Benefits
- Mild soap with oil that is 100% natural and keeps moisture in the skin.
- Calendula Soap – the ideal hand soap for the whole family.
- Contains softening vegetable oils and marigold and chamomile extracts.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.