Weleda kveisuolía
Magakveisuolía er sérstaklega þróuð til að bera á maga ungbarna til að róa hann.
Þessi olía er sérstaklega þróuð til að bera á maga ungbarna til að róa hann. Með blöndu af hreinum ilmkjarnaolíum úr miriam,kamillu og kardimommum í mildum grunni möndluolíu örvar hún meltinguna og vinnur gegn því að loft myndist í maga ungbarnsins.
Ljúft nudd á magann róar og minnkar spennu og vindverki.
Berið varlega á húðina í kringum nafla barnsins og síðan niður vinstra lærið, má nota eftir þörfum.
Möndluolía, hreinar ilmkjarnaolíur
Weleda Baby Tummy Oil
Help Soothe and Relax Baby’s Tummy
A completely soothing baby oil suitable for the tiniest new tummies. Enjoy the close bond with your baby as you massage.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.