Weleda salvía munnáburður
Weleda róandi/kælandi tanngel
Gott að nudda góminn með gelinu. Gelið mýkir góminn og þrýstingurinn verður minni þegar tennurnar fara að koma í ljós, gott að geyma í kæliskáp.
Notkun
Best að nudda góminn í smá stund.
Innihald
Vatn, alkóhól, glýcerin, xanþín, salvía, kamilla, ratania, myrra, aesculin, kalsíum flúoríð, silfur, magnesíumsúlfat, hreinar ilmkjarnaolíur
30 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.